laugardagur, febrúar 05, 2005

Miss Pontiff 2000

Já, það er spurning. Ég hætti mér enn lengra út á bannfæringarbrautina og hef ákveðið að efna til kosningar: Miss Pontiff 2000.

Felst kosningin í því að kjósa myndarlegasta páfa tuttugustu aldar. Ég mæli með þessari síðu til hliðsjónar.

Spurning: væri kvenkyns páfi kallaður pápynja? Eða pæfa? Allavegana, ég ætla að tilnefna Píus XII fyrir mitt leyti.