sunnudagur, febrúar 13, 2005

Nokkrir punktar

Arthur Miller er látinn. Hann átti bróður sem hét Kermit.

Tilvitnun dagsins (þó ekki í AM): The only way to defy mortality is to live on the lips of men!

Ég er í parasetamólvímu. Ég valdi áðan að horfa á Judging Amy frekar en Star Trek: The Motion Picture. Hvort þarna á milli séu orsakatengsl fjölyrðum við ekki um. Kyrie eleison.