þriðjudagur, mars 15, 2005

Helvítis staglið

„Bjarni Thorarensen var af svo miklum höfðingjaættum að manni dettur í hug að hann hafi ekki alist upp með sama hætti við alþýðlega kveðskaparhefð eins og mörg önnur skáld. Hann var snemma barinn til bókar og farið að velta honum upp úr latínukjaftæði, honum var frekar haldið við það en klámvísur úr hinu nánasta umhverfi.“

- Hreinsson Viðar kennari í tíma í morgun.