laugardagur, október 08, 2005

Atli flettir ofan af íslenskum nútímabókmenntum II

Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson er stæling á One Flew Over the Cuckoo's Nest eftir Milos Forman, sem er einhver sterkasta mynd sem ég hef séð. Andlitssvipurinn á Nurse Ratched í lokin, maður.