Niðurlag kaflans um Knjólf og Knjörð úr Engilsaxakróníku
Hér á eftir fylgir þýðing AFS á stórkostlegasta texta heimsbókmenntanna.
Cynewulf ond Cyneheard
Ond se Cynewulf ricsode .xxxi. wintra, ond his lic liþ æt Wintanceastre ond þæs æþelinges æt Ascanmynster, ond hiera ryhtfædercyn gæþ to Cerdice.
Ond þy ilcan geare mon ofslog Æþelbald Miercna cyning on Seccandune, ond his lic liþ on Hreopadune; ond Beornræd feng to rice ond lytle hwile heold ond ungefealice. Ond þy ilcan geare Offa feng to rice ond heold .xxxviiii. wintra, ond his sunu Ecgferþ heold .xli. daga ond .c. daga.
Se Offa wæs Þincgferþing, Þincgferþ Eanwulfing, Eanwulf Osmoding, Osmod Eawing, Eawa Pybing, Pybba Creoding, Creoda Cynewalding, Cynewald Cnebing, Cnebba Iceling, Icel Eomæring, Eomær Angelþowing, Angelþeow Offing, Offa Wærmunding, Wærmund Wyhtlæging, Wihtlæg Wodening.
Knjólfur og Knjörður
Knjólfur ríkti þrjátíu og einn vetur og liggur lík hans í Vestklaustri og lík öðlingsins [= krónprinsins, Knjarðar] að Öskjustöðum en þeir rekja kyn sitt til Garðauka.
Á því sama ári var Aðalbaldur, konungur Mervíkinga, felldur að Sökkvatúnum og liggur lík hans í Hreppatúni. Þá var til ríkis leiddur Bjarnráður en ríkti skammt og í ógleði. Sama ár var Ófeigur leiddur til ríkis og ríkti í þrjátíu og níu vetur; sonur hans Eggfreður ríkti í 141 dag.
Ófeigur þessi var Þingfreðarson en Þingfreður Jánólfsson, Jánólfur Ásmóðsson, Ásmóður Ævarsson, Ævar Bótbertsson, Bótbert Grjótason, Grjóti Kynvaldsson, Kynvaldur Kambertsson, Kambert Jakason, Jaki Jómarsson, Jómar Eggþésson, Eggþér Ófeigsson, Ófeigur Vermundsson, Vermundur Véleggsson og Véleggur Óðinsson.
Hér á eftir fylgir þýðing AFS á stórkostlegasta texta heimsbókmenntanna.
Cynewulf ond Cyneheard
Ond se Cynewulf ricsode .xxxi. wintra, ond his lic liþ æt Wintanceastre ond þæs æþelinges æt Ascanmynster, ond hiera ryhtfædercyn gæþ to Cerdice.
Ond þy ilcan geare mon ofslog Æþelbald Miercna cyning on Seccandune, ond his lic liþ on Hreopadune; ond Beornræd feng to rice ond lytle hwile heold ond ungefealice. Ond þy ilcan geare Offa feng to rice ond heold .xxxviiii. wintra, ond his sunu Ecgferþ heold .xli. daga ond .c. daga.
Se Offa wæs Þincgferþing, Þincgferþ Eanwulfing, Eanwulf Osmoding, Osmod Eawing, Eawa Pybing, Pybba Creoding, Creoda Cynewalding, Cynewald Cnebing, Cnebba Iceling, Icel Eomæring, Eomær Angelþowing, Angelþeow Offing, Offa Wærmunding, Wærmund Wyhtlæging, Wihtlæg Wodening.
Knjólfur og Knjörður
Knjólfur ríkti þrjátíu og einn vetur og liggur lík hans í Vestklaustri og lík öðlingsins [= krónprinsins, Knjarðar] að Öskjustöðum en þeir rekja kyn sitt til Garðauka.
Á því sama ári var Aðalbaldur, konungur Mervíkinga, felldur að Sökkvatúnum og liggur lík hans í Hreppatúni. Þá var til ríkis leiddur Bjarnráður en ríkti skammt og í ógleði. Sama ár var Ófeigur leiddur til ríkis og ríkti í þrjátíu og níu vetur; sonur hans Eggfreður ríkti í 141 dag.
Ófeigur þessi var Þingfreðarson en Þingfreður Jánólfsson, Jánólfur Ásmóðsson, Ásmóður Ævarsson, Ævar Bótbertsson, Bótbert Grjótason, Grjóti Kynvaldsson, Kynvaldur Kambertsson, Kambert Jakason, Jaki Jómarsson, Jómar Eggþésson, Eggþér Ófeigsson, Ófeigur Vermundsson, Vermundur Véleggsson og Véleggur Óðinsson.
<< Home