föstudagur, september 23, 2005

Það sem gerir verk Sigurðar Nordals og Einars Ólafs Sveinssonar nánast ólæsileg er óskiljanleg pervisjón þeirra að skrifa eg en ekki ég (SN) og annara en ekki annarra (EÓS). Gjörsamlegur tryllingur.