þriðjudagur, október 11, 2005

Það er sitthvað, stafrétt og véfrétt

Í dag fékk ég orðsendingu þar sem mér var tjáð að ég væri hundaskítur. Stuttu seinna barst mér símtal þar sem slíkri yfirmátahrifningu á mér var lýst að ég vissi það bara ekki. Allt gerðist þetta í sama herbergi í sama húsi.