þriðjudagur, nóvember 22, 2005

In jenen Tagen

Ég sat við hliðina á manni áðan, af hverjum var lykt af Dómínós-pizzum, sígarettum, svita og áfengi. Það er lykt sem ég tengi bara við eina sitúasjón.