sunnudagur, desember 25, 2005

Í jólaboðinu í dag komst ég að því að frændi minn skrifaði 75 blaðsíðna glæpasögu sem heitir Dýpt, fjölritaði í 10 eintökum og gaf í jólagjöf. Svo margar voru nú þær blaðsíður. Svo talaði hann allt boðið um að hann vildi fá uppbyggjandi krítík.