mánudagur, nóvember 28, 2005

Bók lífsins

Hún heitir To Be a Jew og er uppflettirit um öll hugsanleg álitamál sem kunna að vakna í hversdagslífi hins trúaða gyðings. Tökum dæmi:

Not all coffee creams labeled "non-dairy" are in fact non-dairy, according to the rules of kashrut. Some contain sodium caseinate, which is derived from milk, making it a dairy product which should not be used at a meat meal. (Ógeðslegu kristnu dollarafurstar sem ljúga því að saklausum gyðingum að mjólkurduftið sé ekki búið til úr mjólk.)

Glass under ordinary use has been confirmed as a non-absorbing material. (Hér er áhugavert að sjá hvernig fremstu vísindi leggjast á eitt með últra-trúarorþódoxíu, en það gerist ekki á mörgum sviðum.) Therefore, its occasional use for serving either meat or dairy is not prohibited. However, to use one set of glass dishes as a substitute for the traditional practice would be wrong and should not be permitted as a matter of policy. (Það má ekki svindla, sko.)

Water glasses may be used either at dairy or meat meals. (Hjúkkett.)

Loksins, LOKSINS! get ég lifað lífi mínu í fullkominni sátt við Torah og Halakha. Guð sé oss næstur.