mánudagur, janúar 16, 2006

From the Reuters Newsroom in London

Svo eru bara sjónvarpsfréttir frá Reuters komnar á mbl.is. Það er eitt af markmiðum mínum í lífinu að verða fréttalesari á annaðhvort Reuters eða BBC World Service. Þetta er því jákvæð þróun. Núna get ég stúderað.