miðvikudagur, september 13, 2006

Svefnnauð

Mér er meinað að lesa bók í hægindastólnum heima hjá mér. Ég sofna alltaf eins og gamalmenni eftir eina og hálfa blaðsíðu. Þykir mér þetta illt.

Að öðru: Mikið yrði það erfitt að vera miðaldafræðingur ef kristnin hefði aldrei verið til. Þá myndi túlkunarmöguleikum fækka um 3000% prósent.