miðvikudagur, september 13, 2006

The World According to Hreinn Benediktsson

Þetta er allt saman kerfi, og það er líka kerfi í kerfinu. Og kerfi í kerfinu í kerfinu. Og inni í því er líka annað kerfi. Inni í öðru kerfi, óháð hinu en samt háð. Þetta verkar allt hvað á annað, þ.e.a.s. afstaða stóru kerfanna innbyrðis. Og litlu kerfanna.