föstudagur, október 27, 2006

Blóð á torgum

Skríkjandi og eyðslublindur háaðall sem borgar lambaspörð í skatt (ef þá það) og kúguð alþýða sem stendur undir öllu saman með óendanlega óréttlátum ofursköttum.

Frakkland 1789? Nei, Ísland 2006.