miðvikudagur, desember 06, 2006

1. gr. - Stúdentar eru heimsk og réttlaus fífl sem eyðileggja allt sem þeir koma nálægt

Um daginn fór ég í tvær háskólastofnanir að beiðast fyrirgreiðslu með hárri kurteisi. Í hvort tveggja skiptið var mér hafnað um viðkomandi fyrirgreiðslu með spurningunni hvernig mér dytti eiginlega í hug að biðja um viðkomandi fyrirgreiðslu. Takk fyrir, Háskóli Íslands.