miðvikudagur, desember 06, 2006

Kvartanir berist til skrifstofu

„Æi já, sorrí, var enginn búinn að segja þér það? Það hefur bara gleymst að segja þér þegar þú varst skírður að skírnarsáttmálinn þvær burt erfðasyndina sem slíka en ekki refsinguna fyrir hana, þess vegna deyrðu þótt þú sért syndlaus sko. Nei, ég meina, ég samdi ekki þessar reglur.“