miðvikudagur, janúar 10, 2007

Ekki misskilja, ég elska ykkur en hata syndina

Að fara í framhaldsnám við Háskóla Íslands er eins og ef matreiðslumeistari ætlaði sér að afla salatbarnum í 10-11 Michelin-stjörnu. Til að halda sönsum ætla ég mér að ignora alla hina skítkokkana sem hér eru mér samtíða í „háskólanámi“. Já, ég er að tala við þig, gelsmurði blaðrari fyrir framan tölvuverið.