mánudagur, janúar 22, 2007

Öldungar Júða annars dags

Nú langar mig að vita hvort það er hægt að halda uppi heilu samtali, til dæmis um mismunandi bragðgæði banana eða um rúðupiss, með tilvitnunum í Passíusálmana.