þriðjudagur, janúar 02, 2007

Nú árið er liðið eða Eydanir II

Á jólunum syngjum við danska sálma og verðum meyr. Á áramótum syngjum við líka danska sálma og verðum meyr.