sunnudagur, febrúar 04, 2007

Útvarp Reykjavík, nú hefst lestur Passíusálma

[Páll Ísólfsson leikur á orgel.]

Upp, upp, mín sál, og allt mitt geð,
upp, mitt hjarta, og rómur með,
hugur og tunga hjálpi til,
Herrans pínu ég minnast vil.

[15-20 sekúndna viðhafnarþögn, eftir eðli og gerð sálms.]