sunnudagur, mars 04, 2007

Fellið slagbrand vel að hurð

Suma daga langar mig að gerast þræll í þjónustu Helga Hálfdanarsonar, þarf hann ekki einhvern mann til að hita kaffi fyrir sig?