þriðjudagur, febrúar 04, 2003

Fatalt athæfi

Í gær gerði ónefndur aðili athugasemdir við framburð bloggara þegar hann af innlifun hafði yfir texta á framandi tungumáli. Sá hinn sami gerði sér ekki grein fyrir því að dauðlegir menn setja ekki út á framburð bloggara.