mánudagur, desember 06, 2004

Nei, nú þarf ég að velja!

Ég nefni tvær kennslubækur sem ég hef (ekki) lesið um dagana:

Heimsbyggðin II eftir Asle Sveen et al.

Lyriske strukturer eftir Atle Kittang et al.

Þegar ég flyt til Skandíu (sem gerist einhvern(Ø)tíma(nn)) þá verð ég að vera búinn að adoptera flott nafn. Súrnómið er komið en fúrnómið ekki. Og nú mega lesendur velja á milli:

1) Asle Steenthorsen;

2) Atle Steenthorsen.