fimmtudagur, mars 17, 2005

Pétursson Sigurður fór að tala um stóuspekina í dag. Sagði mikið. Skrifaði margt upp á töfluna. Í miðjum klíðum varð huga mínum snúið til Blómavals í blárri fortíð þegar prímatarnir voru hafðir þar í búri. Eitt sinn hélt ég þar í hönd móður minnar og virti fyrir mér lítinn apakött sem var ósáttur við bananaleysi sitt þegar maður nokkur æpti: