þriðjudagur, apríl 05, 2005

Kaeru systkin i Jesu Kristi

Eg er kominn til borgar Peturs, Roms, ad vera vidstaddur utfor pafa. Eg fekk thessa skaldlegu skyndihugdettu a fostudag thegar ljost var ad Kristur ætti hlid sin mjog opnud fyrir honum.

Thad var afar audvelt ad fa flug og gistingu a vegum katholskrar ungmennahreyfingar i Rom sem kontaktar innan minor-basiliku Krists konungs a Islandi voru svo vinsamlegir ad utvega mer.

Hvilikur stadur! Her andar sagan a hvorju horni! Fyrsta heimsokn min i Vatikanid hlytur einnig ad teljast soguleg: Med thvi ad na tali af hattsettum manni i rodum schweizer-gardistanna, beita fyrir mig smooth-talki a latinu og svissneskri djoflathysku sem eg laerdi af bok i thridja bekk i MR (schweizertüütsch, ja!), tokst mer allraundirdanugast ad sannfaera hann um ad fa lanadan buning i thrja klukkutima og vappa um stadinn!

Sidan kom i ljos ad vegna forfalla vantar tvo menn i heidursfylkingu gardista thegar pafi verdur grafinn a fostudag. Eg greip gæsina (eda tvihenti kastspjotid, ollu heldur (eins og sest af digitalmynd)) og bad um stoduna (thetta er adallega symboliskt heldur en strang-militariskt).

Og hver haldid thid ad verdi i heidursfylkingu della Guardia Svizzera Pontificia i Peturskirkjunni vid utfor pafa? Dyggur Kristi thjonn, Atli Freyr Steinthorsson!

Mer hefur ekki i annan tima eda munderingu lidid betur! Das ist herrlich!