Síðan ég keppti í Gettu betur er amma orðin fanatískur áhugamaður um þann leik og skrifar niður úrslit úr hverri keppni, sér til skemmtunar og samanburðar. Amma segir samt ekki stig heldur atkvæði. Áðan var hún að tala um úrslitin og sagði við mig: „Ja, það munaði bara þremur atkvæðum!“ Amma er skemmtileg.
mánudagur, mars 28, 2005
Previous Posts
- Nú erum við að tala samanÉg meina, víkingakona með...
- LamentLiðin er sú tíð að botninn í páskaegginu sé ...
- The Office hvað?Ég sé að Sjónvarpið ætlar að fara ...
- Halleluja, jeg er blevet danskerJeg har besluttet ...
- Þetta kom miklu róti á huga minn og ég stóð skilni...
- Haldið þið ekki að ég hafi séð Bobby og Miyoko í s...
- Rosahress gamlingjasveit og sígaunahelvítin á Vest...
- Bragfræðilegar endurbætur í samræmi við nýja málve...
- Landið og þjóðin, eða ætti ég kannski að segja þjó...
- Peningamál mínÉg álpaðist inn á „ódýra“ tónlistar-...
<< Home