föstudagur, júní 02, 2006

Gátur Ármanns

Jared varð næstelstur Biblíumanna, sbr. 5. kafla 1. Mósebókar, 20. vers: „Og allir dagar Jareds voru níu hundruð sextíu og tvö ár; þá andaðist hann.“