mánudagur, maí 22, 2006

Rannsókn

Tuttugu og sex klukkutímum eftir að maður bryður ferskt hvítlauksrif finnst bragðið ennþá nema það er úldið og alltumlykjandi.