sunnudagur, maí 14, 2006

Afturför/framför

Svo mikið er nú bráðið af klakabrynju snobbs míns síðan í fimmta bekk að ég tel mig tilbúinn að lesa Áhyggjudúkkur eftir Steinar Braga.