laugardagur, ágúst 18, 2007

Fógetagarðurinn

Stöðumælarnir í miðbænum eru ekki svo ginnkeyptir að þeir haldi að 10 pensa peningur sé hundraðkall. Þeir halda reyndar sumir að ég sé kvenmaður og öskra mjög óviðurkvæmilega og dónalega hluti á eftir mér.