miðvikudagur, mars 12, 2003

Eggjun

Skorað hefur verið á mig að fá mér kommentakerfi með þeim rökum að núverandi ástand væri „fokking óþolandi“. Sjáum til.