miðvikudagur, mars 12, 2003

Endurbætur

Oddur Ástráðsson, rex internetus maximus, aðstoðaði mig við uppsetningu kommentakerfis. Hafi hann fyrir þökk vóra.