miðvikudagur, mars 05, 2003

Ho Megas

Fór á tónleika með meistara Megasi í gær, live and unplugged. Mikil gæfa var það þegar ég sá loksins hversu stórbrotinn hann er.