þriðjudagur, apríl 15, 2003

Komment dagsins

„Heyrðu, þetta er nú bara eins og í stærðfræðigreiningunni hérna í gamla daga!“ – Orð viðhöfð um stærðfræðikennslubækur máladeilda (!) í þeirri framsæknu og up to date stofnun Menntaskólanum í Reykjavík.