þriðjudagur, apríl 15, 2003

Ó, þá náð

Ég hef sjaldan litið aðra eins dýrð og myndbandarekkann í Þjóðarbókhlöðunni. Þar eru öll leikrit Shakespeares á spólum í BBC-uppfærslu.

Þá er útséð um það hvað ég geri í sumar.