fimmtudagur, júlí 03, 2003

Leiðbeiningar

Brögð eru að því að bókasafnsstarfsfólk viti ekki hvernig beri að svara í símann. Það á að sjálfsögðu að rífa upp tólið og segja hryssingslega: „Bókasafn!“ óháð því um hvaða bókasafn ræðir. Einfalt og stílhreint.