sunnudagur, mars 14, 2004

Háskólakynning

Háskólakynningin áðan breytti afskaplega miklu hjá mér, eða gaf mér öllu heldur nýtt sjónarhorn á hlutina. Mikið er nú vænt fólk sem starfar við Háskóla Íslands.

Sá ágæti maður Jón Ma. Ásgeirsson á heiður skilinn fyrir vasklega framgöngu í uppflettingum sem skilaði niðurstöðunni 'kaì he aléþeia eleuþerósei hymãs'.