föstudagur, desember 10, 2004

Nei, andskotinn. Núna ætla ég að setja Bach á fóninn og þykjast vera listhneigður kjörfursti í Saxlandi en ekki háskólastúdent í fúlum pytti sjálfskaparvítisins.