fimmtudagur, desember 09, 2004

Proklamasjón

Hér með tilkynnist að vér, atlneski stórhertoginn, Atli hinn fyrsti, bjóðum þér af náð vorri, Ásgeir Pétur Þorvaldsson, landvist og burgersjafft sem ausbildungs-flóttamanni í voru ríki Atlaníu, hvar jarðsögu- og félagsfræðisgreinar hafa nú fyrir löngu síðan afskaffaðar verið fyrir tignar sakir vorrar og landssiðar.

Sé það góðu heilli gjört og vitað.