miðvikudagur, mars 09, 2005

Þið getið dánlódað forminu hérna

Ég er að hugsa um að stofna til undirskriftasöfnunar gegn stokkakerfinu. Ég vil mitt akademíska korter aftur.

Nú þarf ég að vita tvennt:

1) Er einhver sammála mér um ömurleika stokkakerfisins?
2) Er einhver sem myndi nenna að standa með mér í að safna undirskriftum?

Ekki vera hrædd við að kommenta þó þið þekkið mig ekki; ég vil sjá hversu almennur þessi stokkakerfispirringur er.