mánudagur, mars 07, 2005

Indeed

Í dag ákvað ég að vera snobbari og keypti mér því sunnudagsblað The Guardian og vikublaðið Spectator. Mér skilst að Spectator sé skrifað af sjálfselskum og hortugum menningarvitum sem kalla ekki allt ömmu sína. Ég vona að Guardian sé svipaður líka. Pældi reyndar svolítið í Independent áður en ég keypti Guardian.