mánudagur, mars 28, 2005

Lament

Liðin er sú tíð að botninn í páskaegginu sé þykkur sem dórískt súluhöfuð. Nú má hann einungis samlíkjast eggsins skurn, þykir mér.