sunnudagur, mars 27, 2005

The Office hvað?

Ég sé að Sjónvarpið ætlar að fara að sýna Little Britain. Ég hef séð þessa þætti á BBC og get vottað að hér fara einhverjir fyndnustu brit-grínþættir sem gerðir hafa verið. Ég hvet alla til að horfa á.