föstudagur, mars 11, 2005

Piparmyntusúkkulaði

Ég á mér ofureinfalda reglu: Ef mig langar að kommenta á bloggsíðum, þá geri ég það undir nafni. Ef ég treysti mér ekki til að segja það sem ég vil segja undir nafni, þá sleppi ég því að kommenta.

Er þetta flókið?