fimmtudagur, maí 12, 2005

Og svo ég gjaldfelli mig aðeins eftir hástemmdar færslur síðustu daga: Yrði það almennt séð samfélagsleg stigma á mér ef ég færi að taka amfetamín til að vera betur upplagður í prófum? Og morfín þess á milli? Morfín er sko góður skítur, skal ég segja ykkur.