laugardagur, ágúst 27, 2005

Í tilefni af yfirlýsingu Snæbjarnar vil ég taka fram eftirfarandi: Ég sagði „engin helvítis álver“ með háðslegum hálfvitablæ en síðan „mennirnir voru umsvifalaust handteknir“ með traustri og þýðri yfirvaldsrödd. Þannig mátti lýðum vera ljós skoðun mín á þessu máli. Þetta geta menn sannreynt á vefupptökum.