þriðjudagur, september 20, 2005

Ég læt stjórnast af þeirri sannfæringu að ég sé fullkominn og allt sem ég geri sé maklegt, sannferðugt og réttvíst. Allir sem halda því fram um gerðir mínar að þeim sé ábótavant (nema í algjörum undantekningartilfellum) eru viðfangsefni síðustu færslu.