fimmtudagur, september 22, 2005

Mér finnst þetta nýja tónlistarhús ekkert voðalega flott. Enda hefur mig lengi dreymt um tónlistarhús í Reykjavík í þessum stíl. Djöfull yrði það brjálað.