laugardagur, september 17, 2005

Vovka Ashkenazy Valdimarsson er tónlistarmaður. Með kyrillísku letri líktist nafn hans samt mest 'Bobka'. Það fyndist mér fyndið. Að heita 'Bobka'.