Sá einhver japönsk-frönsku myndina á RÚV um daginn? Hún fjallaði um belgíska konu sem svo vildi til að var bílíngvöl, frönsku-japönsku, og varð sér úti um starf hjá japönsku stórfyrirtæki. Myndin fjallaði um skítastarf hennar og erfið samskipti við japanska yfirmenn. Þeir voru alltaf reiðir og urruðu til að láta það í ljós. Horfðu svona á hana með stingandi augnaráði og urruðu aðeins. Kannski er það menningarhefð í Japan.
þriðjudagur, ágúst 30, 2005
Previous Posts
- Í tilefni af yfirlýsingu Snæbjarnar vil ég taka fr...
- Auðunn Blöndal í beinni að tjá sig um typpi í dags...
- Katrín Jónsdóttir eða Æi, andskotinn, af hverju er...
- Úr Jafnréttisáætlun Menntaskólans í Reykjavík„Alli...
- Ölæði til forna eða Samhengið í mannkynssögunni„Þá...
- Mér líkar það mjög vel þegar fólk kemur til dyrann...
- Fólk sem vandalíserar þjóðþing og frelsishetjur á ...
- Af hverju er Ásgeir Pétur Þorvaldsson farinn að le...
- Þetta er nú meira ruglið. Meira ruglið, segi ég.
- Í öðrum fréttumHjúkrunarheimilið Eir hýsir fólk, h...
<< Home